Framkvæmdir á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 15.06.2011 | 15:25 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 589 | Athugasemdir ( )
Hafnar eru framkvæmdir við göngustíg meðfram Snorragötu og verður síðan
farið í jarðvegsskipti á götunni og hún malbikuð frá Norðurtúni að
Síldarminjasafni.
Unnið er að því að gatan verði kláruð norður að torgi með þeim breytingum sem þarf að gera samkvæmt skipulagi.
Verktakar sem unnu síðastliðið haust fyrir Rarik að niðursetningu á rafmagnsköplum víða um bæinn og þurftu að skera upp götur og gangstéttar, eru nú komnir til að ganga frá, steypa og malbika.




Texti og myndir GJS
Unnið er að því að gatan verði kláruð norður að torgi með þeim breytingum sem þarf að gera samkvæmt skipulagi.
Verktakar sem unnu síðastliðið haust fyrir Rarik að niðursetningu á rafmagnsköplum víða um bæinn og þurftu að skera upp götur og gangstéttar, eru nú komnir til að ganga frá, steypa og malbika.
Texti og myndir GJS
Athugasemdir