Framkvæmdir hjá Fjallabyggð

Framkvæmdir hjá Fjallabyggð Framkvæmdir sumarsins eru hafnar hjá Fjallabyggð. Hér eru starfsmenn frá Bás h/f að mæla fyrir gangstétt að austanverðu við

Fréttir

Framkvæmdir hjá Fjallabyggð

Sigurjón Pálsson og Sveinn H. Zophoníasson
Sigurjón Pálsson og Sveinn H. Zophoníasson
Framkvæmdir sumarsins eru hafnar hjá Fjallabyggð. Hér eru starfsmenn frá Bás h/f að mæla fyrir gangstétt að austanverðu við Snorragötu. Á milli akreina og gangstéttar verða 90 cm. graseyja.

Ný gangstétt kemur frá torgi að Norðurtanga, raða þarf grjóti í fjöruborðið áður en gangstétt verður malbikuð.













Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst