Framkvæmdir hjá Fjallabyggð
sksiglo.is | Almennt | 31.05.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 532 | Athugasemdir ( )
Framkvæmdir sumarsins eru hafnar hjá Fjallabyggð. Hér eru starfsmenn frá Bás h/f að mæla fyrir gangstétt að austanverðu við Snorragötu. Á milli akreina og gangstéttar verða 90 cm. graseyja.
Ný gangstétt kemur frá torgi að Norðurtanga, raða þarf grjóti í fjöruborðið áður en gangstétt verður malbikuð.






Texti og myndir: GJS
Ný gangstétt kemur frá torgi að Norðurtanga, raða þarf grjóti í fjöruborðið áður en gangstétt verður malbikuð.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir