Framkvæmdir í nóvember á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 26.11.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 657 | Athugasemdir ( )
Góð tíð undanfarnar vikur hefur valdið því að framkvæmdir við ýmis útiverk hafa staðið yfir á Siglufirði. Óvenjuleg sjón á þessum árstíma;
22. nóvember var verið að malbika gangstéttir við nýja Snorragötu, og Rarik að setja upp ljósastaura.







Unnið við uppsetningu á ljósastaurum


Texti og myndir: GJS
22. nóvember var verið að malbika gangstéttir við nýja Snorragötu, og Rarik að setja upp ljósastaura.
Unnið við uppsetningu á ljósastaurum
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir