Framkvæmdir í nóvember á Siglufirði

Framkvæmdir í nóvember á Siglufirði Góð tíð undanfarnar vikur hefur valdið því að framkvæmdir við ýmis útiverk hafa staðið yfir á Siglufirði. Óvenjuleg

Fréttir

Framkvæmdir í nóvember á Siglufirði

Góð tíð undanfarnar vikur hefur valdið því að framkvæmdir við ýmis útiverk hafa staðið yfir á Siglufirði. Óvenjuleg sjón á þessum árstíma;

22. nóvember var verið að malbika gangstéttir við nýja Snorragötu, og Rarik að setja upp ljósastaura.















Unnið við uppsetningu á ljósastaurum





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst