Kirkjugarðurinn á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 11.06.2012 | 15:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 614 | Athugasemdir ( )
Verklegar framkvæmdir hafnar við aðkomuna að kirkjugarðinum. Verktakafyrirtæki Árna Helgasonar vinnur verkið ásamt undirbúningi að fleiri grafreitum.
Framkvæmdum við garðinn verður skipt niður á nokkur ár þetta er fyrsti áfanginn.

Texti og myndir: GJS
Framkvæmdum við garðinn verður skipt niður á nokkur ár þetta er fyrsti áfanginn.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir