Frétt af heimasíđu Laugalćkjarskóla

Frétt af heimasíđu Laugalćkjarskóla Sá ánćgjulegi viđburđur varđ í skólanum í dag ađ Halldóra Ósk Helgadóttir í 9-L vann til fyrstu verđlauna í

Fréttir

Frétt af heimasíđu Laugalćkjarskóla

Sá ánćgjulegi viđburđur varđ í skólanum í dag ađ Halldóra Ósk Helgadóttir í 9-L vann til fyrstu verđlauna í smásagnasamkeppni. Ađ auki fékk Sólrún Kristjánsdóttir 9L viđurkenningarskjal. Halldóra Ósk Helgadóttir er barnabarn Hannesar og Höddu.

Samkeppnin er árlegur viđburđur hjá Félagi enskukennara á Ísland  og er styrkt af sendiráđi Kanada. Ađ ţessu tilefni heimsóttu sendiherrann Alan Bones og Jón Hannesson formađur FEKI skólann og afhentu verđlaunin.

Ţađ sem gerir ţetta einkar ánćgjulegt er ađ flestir keppnautar stúlknanna voru á menntaskólastigi.

Til hamingju Halldóra og Sólrún

http://www.laugalaekjarskoli.is/



Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst