Fréttatilkynning frá Háskólanum á Akureyri

Fréttatilkynning frá Háskólanum á Akureyri Fimmtudaginn 8. nóvember og laugardaginn 10. nóvember n.k. verður gerð umferðarkönnun á þremur stöðum á

Fréttir

Fréttatilkynning frá Háskólanum á Akureyri

Fimmtudaginn 8. nóvember og laugardaginn 10. nóvember n.k. verður gerð umferðarkönnun á þremur stöðum á Mið-Norðurlandi.



(1) á Ólafsfjarðarvegi norðan Dalvíkur,
(2) í Héðinsfirði og
(3) við Ketilás í Fljótum.

Könnunin stendur yfir frá kl. 08:00 – 23:00 báða dagana.

Könnunin er unnin af starfsmönnum Háskólans á Akureyri í samráði við Vegagerðina og hefur þann tilgang að að afla upplýsinga um flæði umferðar um norðanverðan Tröllaskaga og áfangastaði og erindi vegfarenda.


Búast má við lítilsháttar töfum á umferð vegna þessa en allir bílstjórar sem leið eiga um könnunarstaðina verða beðir að svara örfáum spurningum. Reiknað er með að það taki innan við mínútu að svara könnuninni og er vonast til þess að vegfarendur sýni starfsfólki þolnmæði og skilning.


Starfsfólk rannsóknarinnar Samgöngur og byggðaþróun

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst