Fréttir frá KF
sksiglo.is | Almennt | 08.05.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 183 | Athugasemdir ( )
Innsend frétt.
Fréttir frá KF
Fimmtudaginn 9. maí er fyrsta umferð í 1.deild karla. KF spilar við lið Fjölnis
í Grafarvogi klukkan 16:00. KF hvetur alla brottflutta Ólafsfirðinga og Siglfirðinga til að mæta á völlinn og hvetja liðið.
Mánudaginn 13. maí spilar KF heimaleik í bikarkeppninni við Völsung. Sá leikur
fer fram í Boganum á Akureyri og hefst klukkan 20:30.
Athugasemdir