Friggi biður kærlega að heilsa
sksiglo.is | Almennt | 12.09.2013 | 13:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 809 | Athugasemdir ( )
Friggi Guggu biður kærlega að heilsa
Friggi Guggu biður að heilsa öllum sem hann þekkir. Hann vildi endilega koma
þessu á framfæri eftir að hann fékk sér hanakamb í tilefni þess að hann væri að fara á sjóinn með Stjána
Bjarna eftir gott frí.
Ég gat bara ekki stillt mig og auðvitað verð ég að lofa ykkur að
sjá Frigga með kambinn.
Hann er nú með þeim flottari og skemmtilegri hann Friggi.

Þetta er semsagt Friggi Guggu fyrir þá sem það ekki vita.

Friggi brosandi

Og svo Friggi á hlið.
Athugasemdir