Frítt fyrir börnin í skíðabrekkurnar

Frítt fyrir börnin í skíðabrekkurnar Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Skíðasambandi Íslands vegna alþjóðlegs dags „World Snow Day" sem haldinn verður

Fréttir

Frítt fyrir börnin í skíðabrekkurnar

Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Skíðasambandi Íslands vegna alþjóðlegs dags „World Snow Day" sem haldinn verður næstkomandi sunnudag.

Eins og fram kemur í tilkynningunni er átakinu sérstaklega beint að börnum og verður frítt fyrir þau á skíðasvæði landsins þennan dag og margt skemmtilegt í boði. Sömuleiðis ætla nokkur skíðasvæði að bjóða almenningi á skíði endurgjaldslaust af þessu tilefni.






Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst