Frumsýning í heimabyggð
sksiglo.is | Almennt | 31.01.2011 | 13:00 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 200 | Athugasemdir ( )
Miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20.00 verður ný heimildarmynd um hljómsveitina Roðlaust og beinlaust sýnd í félagsheimilinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.
Af því tilefni er öllum íbúum Fjallabyggðar boðið á sýninguna !
Myndin var opnunarmynd hátíðarinnar Shorts and Docs sem haldin var í Bíó Paradís 27.-31. janúar.
Athugasemdir