Frumsýning í heimabyggð

Frumsýning í heimabyggð Miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20.00 verður ný heimildarmynd um hljómsveitina Roðlaust og beinlaust  sýnd í félagsheimilinu

Fréttir

Frumsýning í heimabyggð

Mynd fengin á vef Fjallabyggð.is
Mynd fengin á vef Fjallabyggð.is

Miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20.00 verður ný heimildarmynd um hljómsveitina Roðlaust og beinlaust  sýnd í félagsheimilinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.


Af því tilefni er öllum íbúum Fjallabyggðar boðið á sýninguna !

Myndin var opnunarmynd hátíðarinnar Shorts and Docs sem haldin var í Bíó Paradís 27.-31. janúar.

Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst