Frystivélasalur útbúinn
sksiglo.is | Almennt | 15.06.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 614 | Athugasemdir ( )
Frystivélar úr frystihúsi Gunnars Halldórssonar við Tjarnargötu á Siglufirði verða fluttar í sýningarsal sem verið er að útbúa hjá Síldarminjasafninu. Húsnæðið sem verður notað undir þessar vélar var á árum áður frystivélasalur og vélaverkstæði Óskars Bergs.
Byggingafélagið Berg er að undirbúa undirstöður fyrir vélarnar og verður húsnæðið opnað sýningargestum næsta vor.

Undirbúa steypumót

Björn Jónsson, Sverrir Jónsson, Birgir Sæmundsson og Kári Hreinsson að steypa
Texti og tvær myndir: GJS
Mynd af steypuvinnu: ÖK
Byggingafélagið Berg er að undirbúa undirstöður fyrir vélarnar og verður húsnæðið opnað sýningargestum næsta vor.
Undirbúa steypumót

Björn Jónsson, Sverrir Jónsson, Birgir Sæmundsson og Kári Hreinsson að steypa
Texti og tvær myndir: GJS
Mynd af steypuvinnu: ÖK
Athugasemdir