Fugl fyrir milljón vekur athygli

Fugl fyrir milljón vekur athygli Ljósmyndakeppnin Fugl fyrir milljón sem Brimnes hótel og Rauðka standa fyrir árið 2012 vekur verðskuldaða athygli en Axel

Fréttir

Fugl fyrir milljón vekur athygli

www.fuglfyrirmilljon.com    Ljósmyndari; Einar Guðmann
www.fuglfyrirmilljon.com Ljósmyndari; Einar Guðmann
Ljósmyndakeppnin Fugl fyrir milljón sem Brimnes hótel og Rauðka standa fyrir árið 2012 vekur verðskuldaða athygli en Axel Pétur, framkvæmdastjóri Brimnes Hótel, var í viðtali hjá RÚV á föstudaginn þar sem hann gerði keppninni skil.


Eins og fram kemur í viðtalinu telja aðstandendur keppninnar mikilvægt að halda henni áfram þar sem þeir trúa á gildi hennar fyrir samfélögin við Tröllaskaga. Einar Guðmann varð frá Akureyri varð einni milljón króna ríkari þegar hann varð sigurvegari keppninnar árið 2010 en verðlaunamyndina tók hann í Grímsey.

Heimasíða keppninnar www.fuglfyrirmilljon.com veitir frekari upplýsingar um keppnina en hægt er að skrá sig hjá Hótel Brimnes á hotel@brimnes.is og hjá Rauðku á raudka@raudka.is.

http://www.ruv.is/sarpurinn/siddegisutvarpid/18052012/milljon-i-bodi-fyrir-fuglamynd

http://www.ruv.is/frett/milljon-fyrir-goda-fuglamynd

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst