Fundur hjá Framsóknarfélagi Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 26.09.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 277 | Athugasemdir ( )
Í kvöld, mánudaginn 26. sept., er félagsfundur hjá
Framsóknarfélagi Fjallabyggaðar. Fundurinn verður haldin á skrifstofu
félagsins við Suðurgötu og hefst kl. 20. Dagskrá fundarins er sem hér
segir:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Önnur mál.
Stjórn Framsóknarfélags Fjallabyggðar.
Athugasemdir