Fundur vegna jarðskjálfta út af Norðurlandi

Fundur vegna jarðskjálfta út af Norðurlandi Almennur fundur á vegum Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra verður  í Fjallabyggð miðvikudaginn

Fréttir

Fundur vegna jarðskjálfta út af Norðurlandi


Almennur fundur á vegum Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra verður  í Fjallabyggð miðvikudaginn 31.10.2012 klukkan 17:00 í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði 
og í Menningarhúsinu Bergi, Dalvíkurbyggð, sama dag kl. 20:00.

 


 Fundarefni er jarðskjálftar út af Norðurlandi og verður dagskrá á þessa leið:

·       Kynning  [ Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra]

·        Jarðskjálftar á Norðurlandi, hvað veldur?  [Veðurstofa Íslands og sérfræðingar]

·        Áætlanir, viðbragð [AVD/lögreglustjóri]

·        Hvað getur fólk gert? (Forvarnir, viðbragð, eftirfylgni) [AVD Guðrún Jóhannesdóttir]

·        Næstu skref  [AVD/lögreglustjóri]

Að fundi loknum verða umræður og tekið við fyrirspurnum frá fundarmönnum.



Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst