Furðuverur á sveimi um bæinn

Furðuverur á sveimi um bæinn Öskudaginn er í dag og er frekar kalt og snjófjúk, en krakkarnir láta það nú lítið á sig fá og hlaupa á milli fyrirtækja

Fréttir

Furðuverur á sveimi um bæinn

Þessar sætu stelpur sungu fallega í Rauða húsinu og fengu að launum Prins  polo.
Þessar sætu stelpur sungu fallega í Rauða húsinu og fengu að launum Prins polo.

Öskudaginn er í dag og er frekar kalt og snjófjúk, en krakkarnir láta það nú lítið á sig fá og hlaupa á milli fyrirtækja og verslana, því það er von á góðgæti í pokann þegar búið er að syngja. 


Við hittum nokkrar af furðuverunum og allar voru þær tilbúnar í að láta smella af sér mynd í tilefni dagsins. 










 Halldóra María afgreiðsludaman á Pósthúsinu 















Athugasemdir

10.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst