Grunnskólanemar mættir í hádegismat
sksiglo.is | Almennt | 29.08.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 702 | Athugasemdir ( )
Mikið var um að vera í eldhúsinu hjá Rauðku þar sem kokkar og hjálparkokkar unnu hörðum höndum við það að elda fyrir skólabörn og kennara Grunnskóla Fjallabyggðar.
Góð aðsókn er í skólamáltíðina hjá Rauðku og starfsfólk Rauðku ánægt með það hversu margir
nýta sér það að koma og borða í hádeginu en rétt um 90 börn eru nú skráð í mat.
Krakkarnir voru spenntir og ánægðir með matinn og gátu varla beðið eftir því að komast að hlaðborðinu.

Ingunn að kokka.

María Petra og Jakob Snær að skera grænmeti

Ingunn að hræra í sósunni

Miklar pælingar um það hvernig uppröðunin ætti að vera


Athugasemdir