Fyrsta löndun ársins

Fyrsta löndun ársins Í morgun var landað úr Múlabergi á Siglufirði rúmlega 70 tonnum af fiski, langmest þorski, eftir aðeins tveggja daga veiðiferð.

Fréttir

Fyrsta löndun ársins

Múlaberg í Siglufjarðarhöfn í morgun
Múlaberg í Siglufjarðarhöfn í morgun
Í morgun var landað úr Múlabergi á Siglufirði rúmlega 70 tonnum af fiski, langmest þorski, eftir aðeins tveggja daga veiðiferð.

Þetta var fyrsta löndun ársins hjá Ramma og aflinn verður unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn.



 Bílarnir að leggja í hann til Þorlákshafnar



 Frá löndun



Þórlindur og Arnar skipta um olíusíu



Óli og Raggi

Texti og myndir: Heimasíða Ramma










Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst