Fyrsta rækjulöndun ársins
sksiglo.is | Almennt | 12.01.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 297 | Athugasemdir ( )
Sigurborg SH-12 landaði 22 tonnum af rækju og 5 tonnum af bolfiski úr fyrsta túr ársins, það var einn dagur af veiðiferðinni, undir 20 metrum á sekúntu.
Á síðasta ári kom Sigurborg SH með rúmlega 1.000 tonn að landi. Skipið hefur veitt fyrir rækjuverksmiðju Ramma á Siglufirði.
Á síðasta ári kom Sigurborg SH með rúmlega 1.000 tonn að landi. Skipið hefur veitt fyrir rækjuverksmiðju Ramma á Siglufirði.
Athugasemdir