Fyrsta skútan á sumrinu komin til Siglufjarðar
sksiglo.is | Almennt | 25.05.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 451 | Athugasemdir ( )
Franska skútan La-Lauise kom til Siglufjarðar frá Akureyri í morgun. Til Akureyrar kom hún frá Stavanger í Noregi, áætluð för frá Siglufirði er til Ísafjarðar og þaðan til Grænlands.



Ljósm. GJS
Ljósm. GJS
Athugasemdir