Gallerý Sigló

Gallerý Sigló Ólöf fór í göngutúr um daginn, og að sjálfsögðu sendi ég hana með myndavélina með sér.

Fréttir

Gallerý Sigló

Ólöf fór í göngutúr um daginn, og að sjálfsögðu sendi ég hana með myndavélina með sér.

 
Í þetta sinn bað ég hana að fara og kíkja á stúlkurnar í Gallerý Sigló. 
 
Þar er að finna alveg hreint meiriháttar flott handverk. Stúlkurnar handmála og brenna postulínið allt eftir kúnstarinnar reglum. 
 
Þar koma líka eðal drengir í kaffi, nánast á hverjum degi og fylgjast með því sem er verið að vinna við þá stundina og spjalla við stúlkurnar.
 
Ef þú vilt kaupa fallegt handverk og hitta skemmtilegar dömur þá mæli ég með því að þið kíkið í Gallerý Sigló.
 
Keramik
Salome Gestsdóttir
 
keramik
Kristín Björg Baldvinsdóttir ( Lóa Bald )
 
keramik
 Sigríður Jónsdóttir og Sigríður Björnsdóttir
 
keramik
 
keramik
 

Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst