Gamla myndin
sksiglo.is | Almennt | 16.09.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 448 | Athugasemdir ( )
Hérna eru upplýsingar sem ég fékk frá Steingrími Kristinssyni um þessa gömlu mynd.
Sonur Sigurðar Kristjánssonar (Vilhjálmur Sigurðsson ?) og
Matthías Jóhannsson kaupmaður (sjómaður áður)
Í baksýn: Alfonshús, síðar bæjarskrifstofuhús og aðsetur sýslumanns og lögreglu – húsið stóð við
Gránugötu, um það bil beint á móti þar sem Rauðka er nú
ljósmyndari Ókunnur.
Athugasemdir