Gamla myndin
sksiglo.is | Almennt | 09.10.2013 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 604 | Athugasemdir ( )
Gamla myndin að þessu sinni er af Maríu Jóhannsdóttur til vinstri á myndinni. Jóna Möller til hægri. Við vitum ekki nafnið á konunni sem er í miðið.
Upplýsingar um mynd koma frá Steingrími Kristins.
Athugasemdir