Gamla myndin
sksiglo.is | Almennt | 19.10.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 430 | Athugasemdir ( )
Gamla myndin að þessu sinni er af Jóni snikk.
Upplýsingar sem Steingrímur Kristinsson gaf mér um þessa mynd er að hún af Jóni snikk. Hugsanlega hefur þetta verið handlaginn maður og fengið nafnið "snikk" út frá því eða einhverju allt öðru.
Athugasemdir