Gamla myndin
sksiglo.is | Almennt | 07.11.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 717 | Athugasemdir ( )
Þessa mynd tók Hinrik Andrésson. Þarna eru m.a. Daníel Baldursson annar hjóreiðakappinn frá vinstri og Jóhannes Friðriksson
við hlið hans hægra megin. Helgi Sveinsson að taka tímann og lögreglumaðurinn er Stefán Friðriksson
Vitið þið hvar þessi mynd er tekin og þekkið þið fleiri á myndinni?
Athugasemdir