Gamlar myndir, myndband
sksiglo.is | Almennt | 11.12.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 591 | Athugasemdir ( )
Hér koma nokkrar gamlar myndir sem eru inn á Ljósmyndasafni Siglufjarðar
Þessar myndir eru inn í flipanum "Lífið á Sigló" og eru að mestu
leyti teknar á mannamótum, við hátíðarhöld, veislur, giftingar , árshátíðir, leikrit, dansleik, bíó, og önnur
tækifæri þar sem fleyri en tveir koma saman.
Athugasemdir