Gamli vefurinn aðgengilegur
sksiglo.is | Almennt | 20.12.2012 | 17:17 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 259 | Athugasemdir ( )
Okkur hafa borist nokkrar óskir um að hægt sé að komast inn á "gamla" vefinn. Þess vegna höfum við bætt inn slóð á hann, undir hnappnum Gömlu Svæðin, sem er neðarlega í vinstri dálki síðunnar.
Athugasemdir