Gamla Alþýðuhúsið á Siglufirði fær nýtt hlutverk

Gamla Alþýðuhúsið á Siglufirði fær nýtt hlutverk Listakonan Aðalheiður Eysteinsdóttir var með opið hús fimmtudagskvöldið 19. júlí í tilefni af opnun

Fréttir

Gamla Alþýðuhúsið á Siglufirði fær nýtt hlutverk

Vinnustofa og menningarsetur
Vinnustofa og menningarsetur
Listakonan Aðalheiður Eysteinsdóttir var með opið hús fimmtudagskvöldið 19. júlí í tilefni af opnun vinnustofu og menningarseturs í gamla Alþýðuhúsinu á Siglufirði.

Þessi opnunardagur var valinn í tilefni af stórafmælum í fjölskyldunni. Móðir Aðalheiðar, Arnfinna Björnsdóttir var 70 ára og eiginmaður Aðalheiðar, Jón Laxdal Halldórsson var 62 ára. Vinnustofan og menningasetrið er góð viðbót við þá flóru sem Siglfirðingar hafa að bjóða ferðamönnum.





Öldungurinn í hópnum og móðir Abbýar er Hólmfríður Steinþórsdóttir 95 ára í næstu viku. Á myndinni með henni er langömmubarnið Hrafnhildur.













Auður Helena, Erla Helga, Aðalheiður og Kristjana.



Steinfríður Ólafsdóttir og Alma Birgisdóttir



Listakonan, Aðalheiður Eysteinsdóttir



Fjölmenni var við opnunina





Listamenn að skemmta



Guðný og Örlygur



Þórey og Arna



Systurnar, Guðrún og Unnur Björnsdætur



Afmælisbarnið, Jón Laxdal Halldórsson, til hægri





Afmælisbarnið, Arnfinna Björnsdóttir til vinstri og listakonan Brynja Árnadóttir á vinnustofu Abbýar

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst