“SÓLSTÖĐUR” í Gallerí Rauđku

“SÓLSTÖĐUR” í Gallerí Rauđku Myndlistarmennirnir Bergţór Morthens og Stefán Boulter opnuđu um helgina sýninguna “SÓLSTÖĐUR” í Gallerí Rauđku á

Fréttir

“SÓLSTÖĐUR” í Gallerí Rauđku

Myndlistarmennirnir Bergţór Morthens og Stefán Boulter opnuđu um helgina sýninguna “SÓLSTÖĐUR” í Gallerí Rauđku á Siglufirđi. Sýningargestir nutu dagsins og yljuđu sér međ heitu Jólaglöggi.

Sýningin verđur hluti af listgöngunni sem fer fram í vikunni og verđur auk ţess opin um helgar í desember eđa eftir samkomulagi. Áhugasamir geta haft samband viđ Bergţór.











Texti: Bergţór Morthens

Myndir: GJS




Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst