Glæsileg sýning hjá Constantin

Glæsileg sýning hjá Constantin Um helgina stendur yfir sýning á útskurðarmunum Constantin Bors í Bláa húsinu hjá Rauðku. Constantin lærði

Fréttir

Glæsileg sýning hjá Constantin

Constantin Bors
Constantin Bors

Um helgina stendur yfir sýning á útskurðarmunum Constantin Bors í Bláa húsinu hjá Rauðku. Constantin lærði útskurðarlistina í Rúmeníu og starfaði við þá iðn í 10 ár þar ytra.

Á sýningunni má sjá marga stórglæsilega muni sem Constantin hefur unnið undanfarin ár og eru Siglfirðingar hvattir til að líta inn og sjá magnaða sýningu.

Sýningin verður opin á morgun sunnudag 12 ágúst frá kl. 10:00 til 17:00









Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst