Lengstu köstin á landinu
Líkt og undanfarin ár stendur Umf Glói fyrir frjálsíţróttaćfingum í sumar fyrir krakka í 4.-10. bekk, en ćfingarnar hófust ţó ekki fyrr en í byrjun ágúst ađ ţessu sinni.
Flest börn á Siglufirđi eru upptekin viđ knattspyrnuiđkun á sumrin og ţví hafa ekki nema um 10 börn stundađ ćfingar í frjálsum íţróttum undanfarin sumur en á veturna er starfiđ blómlegra og hafa iđkendur veriđ 20-25 talsins undanfarna vetur.Á sumrin er ćft á svćđinu vestan viđ Mjölhúsiđ og hafa kastgreinar ađallega veriđ stundađar enda býđur ađstađan ekki upp á mikiđ meira. Iđkendur Glóa hafa í gegnum árin náđ mjög góđum árangri í ţessum greinum og rađađ sér í efstu sćti á afrekaskrám Frjálsíţróttasambands Íslands jafnt innanhúss sem utan.
Í haust hafa iđkendur Glóa tekiđ ţátt í tveimur mótum; Fimmtudagsmóti UMSS á Sauđárkróki og kastmóti hér heima. Árangur hefur veriđ mjög góđur og allir hafa bćtt sig frá ţví í fyrra. Tveir iđkendur eiga lengstu köst landsins í sínum aldursflokki en ţađ eru ţau Hjörvar Már Ađalsteinsson sem á lengsta kast í kringlukasti hjá 11 ára strákum og Elín Helga Ţórarinsdóttir sem hefur kastađ lengsta allra 11 ára stúlkna á landinu í spjótkasti en hún átti í fyrra lengstu köstin í bćđi kringlukasti og spjótkasti hjá 10 ára stúlkum á landinu.
Tvö mót eru framundan hjá frjálsíţróttaiđkendunum, Arnar Ţór Sverrisson mun keppa í kúluvarpi á Íslandsmóti 15-22 ára nú um helgina og í vikunni verđur fariđ á Aldursflokkamót UMSE á Akureyri.
? og Jóel
Salka og Elín Helga.
Guđbrandur
Elín Helga og Patrekur
Hjörvar og Elín Helga.
Texti og myndir: ŢH
Athugasemdir