sksiglo.is | Almennt | 03.12.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 398 |
Athugasemdir ()
Fjöldi fólks kom til að sjá sýninguna hjá
ljósmyndurunum.
Um 200 manns komu til að sjá sýninguna á fyrsta degi.
Opið verður alla virka daga í vikunni frá 16:00 til 18:00 og næstkomandi
laugardag og sunnudag frá klukkan 14:00 til 18:00 í Bláa húsinu á Rauðku torgi.

Gunnlaugur Guðleifsson einn af þeim sem tók þátt í sýningunni.

Mikill fjöldi kom að sjá sýninguna á fyrsta degi opnunar.

Kristín Sigurjónsdóttir sést hér lengst til hægri á mynd en hún er ein af þeim sem á verk á sýningunni.

Að sjálfsögðu lét Steingrímur Kristinsson sig ekki vanta á sýninguna.

Hér er Björn Valdimarsson í ansi hreint listrænu ljósi. Á tímabili var Björn eitt mest myndaða módelið á staðnum
og þegar hæst lét voru held ég 4 að mynda hann í þessari birtu. Björn er einn af aðilunum sem eru með verk á sýningunni.
Athugasemdir