Góð rækjuveiði
sksiglo.is | Almennt | 18.04.2011 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 243 | Athugasemdir ( )
Rækjuveiði hefur verið að glæðast og eru rækjuveiðiskipin að landa góðum afla. Sigurborg SH-12 landaði á laugardagskvöldið 38 tonnum af rækju.
Á sunnudag landaði Múlaberg SI-22. 18 tonnum af rækju, eftir stuttan túr, þeir voru rétt að byrja á rækju eftir bolfiskveiðar. Á mánudag landaði Hallgrímur SI-77. 24 tonnum af rækju.
Á sunnudag landaði Múlaberg SI-22. 18 tonnum af rækju, eftir stuttan túr, þeir voru rétt að byrja á rækju eftir bolfiskveiðar. Á mánudag landaði Hallgrímur SI-77. 24 tonnum af rækju.
Athugasemdir