Góð tíð á Siglufirði

Góð tíð á Siglufirði Góð tíð hefur verið á Siglufirði síðustu vikur og miðað við þær framkvæmdir sem standa yfir í bænum er ekki að sjá að það sé komin

Fréttir

Góð tíð á Siglufirði

Góð tíð hefur verið á Siglufirði síðustu vikur og miðað við þær framkvæmdir sem standa yfir í bænum er ekki að sjá að það sé komin 23. nóvember. Þetta er t.d. óvenjuleg sjón á þessum árstíma; það er verið að reisa íbúðarhús við Hólaveg 83.

Fyrirtækið Reisum.is á Akureyri sér um að reisa íbúðarhúsið. Fyrirtækið sérhæfir sig í timburhúsum.

Heimasíða: reisum.is - Reisum.is



Óskar Þórðarson og Anna María Björnsdóttir, eigendur hússins, með soninn Sebastían 











Texti: GJS
Mynd á forsíðu: Reisum.is
Aðrar myndir: GJS

 


Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst