Góður afli barst á land á Siglufirði í gær
sksiglo.is | Almennt | 14.08.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 335 | Athugasemdir ( )
Mánudaginn 13. ágúst var landað góðum afla á Siglufirði. Múlaberg SI, landaði 45 t. af rækju 15 t. af bolfiski. Siglunes SI. landaði 20 t. rækju. Frosti ÞH, landaði 45 t. af bolfiski.
Handfærabátar komu með upp í 11 tonn af bolfiski af Hornbanka.

Texti og myndir: GJS
Handfærabátar komu með upp í 11 tonn af bolfiski af Hornbanka.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir