Góður túr hjá Mánabergi
sksiglo.is | Almennt | 28.11.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 284 | Athugasemdir ( )
Fimmtudaginn 24. nóvember var landað úr
Mánabergi á Ólafsfirði. Heildarafli í 25 daga veiðiferð um 540 tonn og
aflaverðmæti rúmlega 203 milljónir króna.
Aflinn var blandaður en mest var veitt af þorski, ufsa og ýsu.
Texti: Heimasíða Rammi
Mynd: GJS
Aflinn var blandaður en mest var veitt af þorski, ufsa og ýsu.
Texti: Heimasíða Rammi
Mynd: GJS
Athugasemdir