Golfklúbbur Siglufjarðar
Golfklúbbur Siglufjarðar hélt Opna bakarís- og
Vífilfellsmótið á Hólsvelli á laugardaginn 4. ágúst í einmuna blíðu, 53
keppendur mættu til leiks og keppt var í karla- og kvennaflokki.
Karlaflokkur:
1. sæti Þröstur Ingólfsson með 39 punkta
2. sæti Björn Bergmann Þórhallsson með 39 punkta
3. sæti Jóhann Már Sigurbjörnsson með 38 punkta
Kvennaflokkur:
1. sæti Kristín Inga Þrastardóttir með 33 punkta
2. sæti Sigríður Guðmundsdóttir með 33 punkta
3. sæti Ólína Þórey Guðjónsdóttir með 31 punkt
Nánari upplýsingar: http://gks.fjallabyggd.is/is/news/fedgin-unnu-opna-bakaris-og-vifilfellsmotid-um-verslunarmannahelgina/
Texti: Aðsendur
Mynd: Af heimasíðu
Athugasemdir