Golfklúbbur Siglufjarðar með tvö mót

Golfklúbbur Siglufjarðar með tvö mót Golfklúbbur Siglufjarðar verður með tvö flott opin mót um helgina. Á laugardeginum verður Opið kvennamót

Fréttir

Golfklúbbur Siglufjarðar með tvö mót

Golfklúbbur Siglufjarðar verður með tvö flott opin mót um helgina. Á laugardeginum verður Opið kvennamót
Siglósports og á sunnudeginum verður Opna Olís mótið.
Leikin verður punktakeppni með forgjöf þ.a. þessu mót eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Teiggjafir verða í báðum mótunum.
 
Verðlaun í Opna kvennamóti Siglósports:
 
1. Verðlaun: 15.000 kr gjafabréf frá Siglósport
2. Verðlaun: 10.000 kr gjafabréf frá Siglósport
3. Verðlaun: 5.000 kr gjafabréf frá Siglósport

Nándarverðlaun á par 3 brautum (1., 8. og 9.) í boði Siglufjarðarapóteks.

Verðlaun í Opna Olís mótinu:

Karlaflokkur:
1. Verðlaun: 15.000 kr. inneign hjá Olís
2. Verðlaun: 10.000 kr. inneign hjá Olís
3. Verðlaun: 7.000 kr. inneign hjá Olís

Kvennaflokkur:

1. Verðlaun: 15.000 kr. inneign hjá Olís
2. Verðlaun: 10.000 kr. inneign hjá Olís
3. Verðlaun: 7.000 kr. inneign hjá Olís

Nándarverðlaun á par 3 brautum (1. , 8. og 9.): 5.000 kr. inneign hjá Olís.

Dregið úr skorkortum í mótslok - 3 vinningar.
 
 
Kveðja: Kári Arnar Kárason

Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst