Golfklúbbur Siglufjarðar með tvö mót
sksiglo.is | Almennt | 05.07.2012 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 205 | Athugasemdir ( )
Golfklúbbur Siglufjarðar verður með tvö flott opin mót um helgina. Á
laugardeginum verður Opið kvennamót
Siglósports og á sunnudeginum verður Opna Olís mótið.
Leikin verður punktakeppni með forgjöf þ.a. þessu mót eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Teiggjafir verða í báðum mótunum.
Kveðja: Kári Arnar Kárason
Siglósports og á sunnudeginum verður Opna Olís mótið.
Leikin verður punktakeppni með forgjöf þ.a. þessu mót eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Teiggjafir verða í báðum mótunum.
Verðlaun í Opna kvennamóti Siglósports:
1. Verðlaun: 15.000 kr gjafabréf frá Siglósport
2. Verðlaun: 10.000 kr gjafabréf frá Siglósport
3. Verðlaun: 5.000 kr gjafabréf frá Siglósport
2. Verðlaun: 10.000 kr gjafabréf frá Siglósport
3. Verðlaun: 5.000 kr gjafabréf frá Siglósport
Nándarverðlaun á par 3 brautum (1., 8. og 9.) í boði Siglufjarðarapóteks.
Nánari upplýsingar og skráning: http://gks.fjallabyggd.is/is/news/opid-kvennamot-siglosports-laugardaginn-7.-juli/
Verðlaun í Opna Olís mótinu:
Karlaflokkur:
1. Verðlaun: 15.000 kr. inneign hjá Olís
2. Verðlaun: 10.000 kr. inneign hjá Olís
3. Verðlaun: 7.000 kr. inneign hjá Olís
2. Verðlaun: 10.000 kr. inneign hjá Olís
3. Verðlaun: 7.000 kr. inneign hjá Olís
Kvennaflokkur:
1. Verðlaun: 15.000 kr. inneign hjá Olís
2. Verðlaun: 10.000 kr. inneign
hjá Olís
3. Verðlaun: 7.000 kr. inneign hjá Olís
Nándarverðlaun á par 3 brautum (1. , 8. og 9.): 5.000 kr. inneign hjá Olís.
Dregið úr skorkortum í mótslok - 3 vinningar.
Nánari upplýsingar og skráning: http://gks.fjallabyggd.is/is/news/opna-olis-motid-a-sunnudaginn-8.-juli/
Kveðja: Kári Arnar Kárason
Athugasemdir