Stefnt er á að halda Siglfirðingamót í golfi
sksiglo.is | Almennt | 26.08.2011 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 367 | Athugasemdir ( )
Stefnt er á að halda Siglfirðingamót í golfi sunnudaginn 4.september 2011, ef næg þátttaka fæst Mótsstaður: Fer eftir fjölda í skráningu, (reynum að halda innan höfuðborgarsvæðisins, eða næsta nágrenni)
Vinsamlega tilkynnið skráningu til Jóhanns Möller (johann@stefnir.com) helst sem allra fyrst svo gera megi ráðstafanir með golfvöll.
Stefnt er á að hafa þetta árlega ef vel tekst til.
Texti: AðsenturMynd: GJS
Athugasemdir