Glæsilegasta golfmót sumarsins hjá GKS

Glæsilegasta golfmót sumarsins hjá GKS Glæsilegasta golfmót sumarsins hjá GKS verður haldið laugardaginn 4. ágúst. Spilaðar verða 18 holur. Ræst af

Fréttir

Glæsilegasta golfmót sumarsins hjá GKS

Glæsilegasta golfmót sumarsins hjá GKS verður haldið laugardaginn 4. ágúst. Spilaðar verða 18 holur. Ræst af öllum teigum kl 09:00. Innifaldar veitingar að móti loknu.

Keppt í kvenna- og karlaflokki. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28. Dregið úr skorkortum. Mótið er styrkt af Aðalbakaríinu Siglufirði og Vífilfelli og hefst kl. 09:00. Mótsgjald 3.000 kr. Endilega skráið ykkur í mótið.

Peningaverðlaun í karla- og kvennaflokki frá Aðalbakaríinu Siglufirði. Nándarverðlaun og lengsta drive í boði Vífilfells.

Aðeins þeir sem eru með löglega skráða forgjöf, samkvæmt forgjafarkerfi GSÍ, geta unnið til verðlauna í karla- eða kvennaflokki. Skráningarfrestur er til kl 22:00 föstudaginn 3. ágúst.

Upplýsingar og skráning: http://gks.fjallabyggd.is/is/news/opna-bakaris-og-vifilfellsmotid-um-verslunarmannahelgina/

Texti: Aðsendur
Mynd: Af heimasíðu


Athugasemdir

16.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst