Glæsilegasta golfmót sumarsins hjá GKS
sksiglo.is | Almennt | 01.08.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 467 | Athugasemdir ( )
Glæsilegasta golfmót sumarsins hjá GKS verður haldið laugardaginn 4. ágúst.
Spilaðar verða 18 holur. Ræst af öllum teigum kl 09:00. Innifaldar veitingar að
móti loknu.
Peningaverðlaun í karla- og kvennaflokki frá Aðalbakaríinu Siglufirði. Nándarverðlaun og lengsta drive í boði Vífilfells.
Aðeins þeir sem eru með löglega skráða forgjöf, samkvæmt forgjafarkerfi GSÍ, geta unnið til verðlauna í karla- eða kvennaflokki. Skráningarfrestur er til kl 22:00 föstudaginn 3. ágúst.
Upplýsingar og skráning: http://gks.fjallabyggd.is/is/news/opna-bakaris-og-vifilfellsmotid-um-verslunarmannahelgina/
Texti: Aðsendur
Mynd: Af heimasíðu
Athugasemdir