Göngin halda fólki á svæðinu

Göngin halda fólki á svæðinu Fyrstu niðurstöður rannsóknar á áhrifum Héðinsfjarðarganga benda til þess að göngin hafi ýmis jákvæð áhrif á þróun byggða á

Fréttir

Göngin halda fólki á svæðinu

Fyrstu niðurstöður rannsóknar á áhrifum Héðinsfjarðarganga benda til þess að göngin hafi ýmis jákvæð áhrif á þróun byggða á svæðinu. Að rannsókninni stendur hópur sérfræðinga sem starfa við Háskólann á Akureyri og var rannsóknin styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

Þetta segir í frétt á MBL um rannsókn Háskólans á Alureyri um áhrif Hépinsfjarðargangna sem lesa má hér. 


Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst