Göngin halda fólki á svæðinu
sksiglo.is | Almennt | 11.11.2013 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 257 | Athugasemdir ( )
Fyrstu niðurstöður rannsóknar á áhrifum Héðinsfjarðarganga benda til þess að göngin hafi ýmis jákvæð áhrif á þróun byggða á svæðinu. Að rannsókninni stendur hópur sérfræðinga sem starfa við Háskólann á Akureyri og var rannsóknin styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.
Athugasemdir