Grásleppuvertíðin að hefjast

Grásleppuvertíðin að hefjast Grásleppukarlar á Siglufirði eru þessa dagana að gera klárt fyrir grásleppuvertíðina sem má hefjast á morgun, 15. mars kl.

Fréttir

Grásleppuvertíðin að hefjast

Uggi SI-167
Uggi SI-167
Grásleppukarlar á Siglufirði eru þessa dagana að gera klárt fyrir grásleppuvertíðina sem má hefjast á morgun, 15. mars kl. 08:00 og stendur hún til 28. maí.

Grásleppuveiðileyfi hvers báts skal þó gefið út til 50 samfelldra daga og skal bundið við ákveðið veiðisvæði og veiðitímabil.

Veiðisvæði á Norðurlandi nær frá línu réttvísandi norður frá Skagatá að línu réttvísandi austur frá Fonti á Langanesi.





















Páll Gunnlaugsson, búinn með sinn kvóta á sjónum en er ekki hættur að fylgjast með útgerðinni.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst