Grásleppuvertíð fer rólega af stað

Grásleppuvertíð fer rólega af stað   Fjölskylda Hilmars Zophoníusar að fylgjast með löndun úr Otri SI-100. Lydía Katrín Steinarsdóttir er hugfangin að

Fréttir

Grásleppuvertíð fer rólega af stað

 

Fjölskylda Hilmars Zophoníusar að fylgjast með löndun úr Otri SI-100. Lydía Katrín Steinarsdóttir er hugfangin að fylgjast með afa sínum.

 

Gæftarleysi hefur verið á miðunum, Þegar gefst á sjó er veiði mjög dræm. Þeir á Otri komu með kveljuna að landi og fór hún í refafóður til prufu. Annars er markaður fyrir frysta grásleppu í Kína og hefur verið í þrjú ár. Á næstu vertíð eiga allir að koma með grásleppuna að landi, því er nauðsynlegt að vera búinn að gera þær tilraunir með markaðssetningu til að varan seljist.

 

 


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst