Grásleppuvertíðin fer vel af stað
sksiglo.is | Almennt | 23.03.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 705 | Athugasemdir ( )
Grásleppuvertíðin fer vel af stað á Siglufirði en um 12 bátar stunda hrognkelsaveiðar þetta vorið. Þeir koma með grásleppuna heila í land og setja á fiskmarkaðinn þar sem hún er skorin.
Kveljan er flutt suður þar sem hún er fryst og seld til Kína en sjómennirnir salta hrognin sjálfir í tunnur og selja til Svíþjóðar.
Grásleppunni frá Ólafsfjarðarbátum er ekið á fiskmarkaðinn á Siglufirði þar sem hún er skorin.



Hafborg SI að landa


Fiskmarkaðurinn

Ian William og Ragnar Hauksson að salta hrogn á síðustu vertíð hjá Gunnlaugi Oddssyni.
Texti og myndir: GJS
Kveljan er flutt suður þar sem hún er fryst og seld til Kína en sjómennirnir salta hrognin sjálfir í tunnur og selja til Svíþjóðar.
Grásleppunni frá Ólafsfjarðarbátum er ekið á fiskmarkaðinn á Siglufirði þar sem hún er skorin.
Hafborg SI að landa
Fiskmarkaðurinn
Ian William og Ragnar Hauksson að salta hrogn á síðustu vertíð hjá Gunnlaugi Oddssyni.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir