Grásleppuvertíðin fer vel af stað

Grásleppuvertíðin fer vel af stað Grásleppuvertíðin fer vel af stað á Siglufirði en um 12 bátar stunda hrognkelsaveiðar þetta vorið. Þeir koma með

Fréttir

Grásleppuvertíðin fer vel af stað

Löndun úr Víkingi SK - 78
Löndun úr Víkingi SK - 78
Grásleppuvertíðin fer vel af stað á Siglufirði en um 12 bátar stunda hrognkelsaveiðar þetta vorið. Þeir koma með grásleppuna heila í land og setja á fiskmarkaðinn þar sem hún er skorin.

Kveljan er flutt suður þar sem hún er fryst og seld til Kína en sjómennirnir salta hrognin sjálfir í tunnur og selja til Svíþjóðar.

Grásleppunni frá Ólafsfjarðarbátum er ekið á fiskmarkaðinn á Siglufirði þar sem hún er skorin.










Hafborg SI að landa





Fiskmarkaðurinn



Ian William og Ragnar Hauksson að salta hrogn á síðustu vertíð hjá Gunnlaugi Oddssyni.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst