Grétar tilbúinn eftir meiðsli

Grétar tilbúinn eftir meiðsli Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn á fulla ferð með Bolton á nýog gæti spilað

Fréttir

Grétar tilbúinn eftir meiðsli

Knattspyrnukappinn Grétar Rafn. Ljósmynd tekin af  vef Siglo.is
Knattspyrnukappinn Grétar Rafn. Ljósmynd tekin af vef Siglo.is
Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn á fulla ferð með Bolton á ný
og gæti spilað gegn Englandsmeisturum Chelsea í kvöld. Grétar Rafn meiddist á hné í leik með Bolton gegn WBA um jólin og hefur verið frá keppni í tæpan mánuð,  þó meiðsli hafi virst minniháttar til að  byrja með.

Hann hefur æft með liðinu undanfarna daga og gæti komið á ný inn sem hægri bakvörður í kvöld.

Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst