Grétar tilbúinn eftir meiðsli
mbl.is | Almennt | 24.01.2011 | 13:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 303 | Athugasemdir ( )
Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn á fulla ferð með Bolton á ný
og gæti spilað gegn Englandsmeisturum Chelsea í kvöld. Grétar Rafn meiddist á hné í leik með Bolton gegn WBA um jólin og hefur verið frá keppni í tæpan mánuð, þó meiðsli hafi virst minniháttar til að byrja með.
Hann hefur æft með liðinu undanfarna daga og gæti komið á ný inn sem hægri bakvörður í kvöld.
og gæti spilað gegn Englandsmeisturum Chelsea í kvöld. Grétar Rafn meiddist á hné í leik með Bolton gegn WBA um jólin og hefur verið frá keppni í tæpan mánuð, þó meiðsli hafi virst minniháttar til að byrja með.
Hann hefur æft með liðinu undanfarna daga og gæti komið á ný inn sem hægri bakvörður í kvöld.
Athugasemdir