Grunnskólabygging í Ólafsfirði

Grunnskólabygging í Ólafsfirði Viðbyggingin við grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði er um 500 fermetrar að stærð. Fyrirtækið sem fékk verkið eftir

Fréttir

Grunnskólabygging í Ólafsfirði

Hitalagnir lagðar í grunninn
Hitalagnir lagðar í grunninn
Viðbyggingin við grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði er um 500 fermetrar að stærð. Fyrirtækið sem fékk verkið eftir útboð heitir Eykt ehf. Verkið hófst 28. febrúar sl. og fyrirhuguð verklok eru 1. september 2012.

Hönnuðir viðbyggingarinnar eru  Albína Thordarson og Ævar Harðarsson á Teiknistofunni Víðihlíð 45 ehf. og verkfræðihönnun er unnin af VSÓ.
 
Ármann Viðar Sigurðsson tæknifræðingur Fjallabyggðar hefur umsjón með öllu verkinu, ásamt Verkfræðistofu Siglufjarðar.







Texti: Aðsendur
Myndir: GJS

Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst