Guðsþjónusta í Skógræktinni.

Guðsþjónusta í Skógræktinni. Guðsþjónusta var haldin í Skógræktinni í morgun kl. 11:00  í 18 gráðu hita, fögrum fuglasöng og logni . Töluverður fjöldi

Fréttir

Guðsþjónusta í Skógræktinni.

Sigríður Munda, að messa í Skógræktinni
Sigríður Munda, að messa í Skógræktinni
Guðsþjónusta var haldin í Skógræktinni í morgun kl. 11:00  í 18 gráðu hita, fögrum fuglasöng og logni . Töluverður fjöldi sótti messuna sem haldin var í falllegum lundi í miðjum skógi. Sóknarprestur Ólafsfirðinga sr. Sigríður Munda Jónsdóttir, messaði og kirkjukórinn söng.

Í morgun kom skemmtiferðaskip til Siglufjarðar og með því um 100 farþegar sem skoðuðu sig um í bænum og fóru á Síldarminjasafnið þar sem söltuð var síld og fólki sýnd handtökin.

Á malarvellinum við Túngötu var boðið upp á Hestasport undir stjórn Herdísar Erlendsdóttur á Sauðanesi.





















Texti og myndir: GJS.


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst