Gústi Guðsmaður heiðraður á Jónsmessuhátíð
sksiglo.is | Almennt | 24.06.2013 | 10:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 439 | Athugasemdir ( )
Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins er haldin árlega og nú þegar hún var haldin í sjöunda skipti var Gústi Guðsmaður heiðraður. N4 tók viðtal við Anítu og Örlyg um jónsmessuhátíðina og Gústa Guðsmann.
Finna má viðaðlið á slóðinni hér að neðan.
http://www.n4.is/tube/file/view/3484/1/
Athugasemdir