Gylfi, Rúnar og Megas leggja leið sína á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 11.08.2011 | 08:14 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 293 | Athugasemdir ( )
Félagana Gylfa, Rúnar og Megas þarf ekki að kynna fyrir íslendingum, enda meðal mestu rokkara íslandssögunnar, en nú hafa þeir lagt leið sína til Siglufjarðar þar sem þeir munu slá upp tónleikum á föstudagskvöld.
GRM hafa í nægu að snúast þessa dagana en væntanlegur DVD diskur þeirra mun koma út á næstunni ásamt því að þeir munu taka móti gullskífu fyrir velgengni plötu sinnar MS.
Gylfi, Rúnar og Megas munu spila fyrir gestum Kaffi Rauðku á föstudagskvöldið 12. ágúst klukkan 22:00 en forsala aðgöngumiða stendur nú sem hæst í Kaffi Rauðku.
GRM hafa í nægu að snúast þessa dagana en væntanlegur DVD diskur þeirra mun koma út á næstunni ásamt því að þeir munu taka móti gullskífu fyrir velgengni plötu sinnar MS.
Gylfi, Rúnar og Megas munu spila fyrir gestum Kaffi Rauðku á föstudagskvöldið 12. ágúst klukkan 22:00 en forsala aðgöngumiða stendur nú sem hæst í Kaffi Rauðku.
Athugasemdir