Hafbor til U.S.A.

Hafbor til U.S.A. N4 var með umfjöllun um Hafbor ehf. sem er fyrirtæki staðsett á Siglufirði. Nýlega fóru 2 menn frá fyrirtækinu Hafbor til

Fréttir

Hafbor til U.S.A.

N4 var með umfjöllun um Hafbor ehf. fyrir stuttu síðan. Hafbor er fyrirtæki sem staðsett er á Siglufirði.

Nýlega fóru 2 starfsmenn frá fyrirtækinu til Bandaríkjanna til þess að kynna starfsemi sína en starfsemin byggist upp á smíði véla sem eru notaðar við að bora niður festingar á hafsbotni.
 
N4 tók viðtal við Ingvar Erlingsson en hann er framkvæmdastjóri Hafbors.
 
Myndbandið segir allt sem segja þarf.
 
Glæsilegt hjá Hafbor og það verður gaman að fylgjast með þessu ört vaxandi og flotta fyrirtæki í framtíðinni.
 
 
 
 

 

Hér er svo bein slóð á N4 sem eru með ótal þætti og oftast tengda norðurlandi : http://www.n4.is/is


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst