Halla Har sýnir í Gallerí Rauðku

Halla Har sýnir í Gallerí Rauðku Í gær, laugardag, opnaði Halla Har, gler- og myndlistakona, sýningu í Bláa húsinu hjá Rauðku á Siglufirði og stendur

Fréttir

Halla Har sýnir í Gallerí Rauðku

Halla Haraldsdóttir
Halla Haraldsdóttir
Í gær, laugardag, opnaði Halla Har, gler- og myndlistakona, sýningu í Bláa húsinu hjá Rauðku á Siglufirði og stendur sýningin til 15 júlí. Sýningin verður opin virka daga frá kl. 16:00 og frá klukkan 14:00 á laugardögum og sunnudögum. 

Halla sem ólst upp á Siglufirði á að baki langan feril sem gler- og myndlystakona. Listaverkið sem Halla gaf Sjúkrahúsinu og er steypt í vegg, er ekki lengur í sjónmáli þeirra sem koma inn á stofnunina, þar sem inngangi hefur verið breytt. 





Listaverkið sem Halla Haraldsdóttir bjó til og gaf Sjúkrahúsi Siglufjarðar
við vígslu þess fyrir 46 árum.

Texti: GJS.
Myndir:Heimasíða Höllu.





Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst